Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn er 22. október en þá er vetararleyfi i skólanum.

Við ætlum að halda upp á bleika daginn í skólanum þann 17. okt.

Hvetjum starfsfólk og nemendur til að mæta í bleiku.