Baráttudagur gegn einelti

Baráttudagur gegn einelti er 8. nóvember, við ætlum að hafa vina dag hjá okkur í GRV þann 7. nóvember. Þá hittast vinabekkir og gera eitthvað skemmtilegt saman. Barnaskóli heimsækir vinabekki í Hamarsskóla.