Skóladagur Barnaskólans

Skóladagur Barnaskólans verður miðvikudaginn 30.apríl frá kl. 16:30 - 18:30. Þá verður sýning á verkum nemenda, ýmis afþreying fyrir alla fjölskylduna og kaffisala. Vonumst til að sjá sem flesta.