Fréttir


Jóladagatal GRV

04-12-2020

Nemendum í Grunnskóla Vestmannaeyja langaði að lífga upp á tilveruna núna í desember.

Þeir ákváðu að gera jóladagatal og mun hver bekkur eiga sinn dag fram að jólum.

Á hverjum degi birtist nýr hlekkur þar sem verkefni, söngur, leikur og almenn gleði mun blasa við þeim sem opnar.

Nemendur teiknuðu myndirnar sem eru við hvern dag. 

Endilega fylgist vel með hér:

https://bit.ly/joladagatalgrv2020