Árshátíð unglingastigs

Árshátíð unglingastigs verður haldin í Höllinni þann 18. mars.

Húsið opnar kl. 18:30 og matur hefst um kl.19:00.

Einsi Kaldi sér um matinn, dagskrá og skemmtiatriði eru í höndum nemenda en Páll Óskar mun svo sjá um ballið. 

Nemendur eru hvattir til að mæta prúðbúnir og ballið er til kl. 23:30.